Líkamsrækt 24/7 á Selfossi
Opinn aðgangur, hóptímar, spa og aðstaða fyrir alla – byrjendur sem lengra komna.
Gymmið

Hvort sem þú ert að byrja eða ert lengra kominn, þá er aðstaðan sett upp þannig að þú finnir þitt pláss og getir æft á þínum hraða.
- Technogym tæki
- Skipulagt rými fyrir markvissa æfingu
- Opið 24/7
- Styrktarsvæði með lóðum og lyftingarstöngum
Upphitunarsalur

Hvort sem þú ert að hita upp fyrir styrktaræfingu, byggja þol eða klára æfingu með góðu “finisher” — þá er upphitunarsalurinn með allt sem þarf frá nýjustu tækni frá Technogym línunni.
- Skíðavél (SkiErg)
- Stigavél
- Hjól
- Göngubretti
- Nýjustu Technogym tæki
Spa

Spa-svæðið verður hugsað sem mótvægi við æfinguna — rólegt umhverfi þar sem áhersla er á slökun, endurheimt og vellíðan.
- Sauna
- Infrared light sauna
- Heitur pottur
- Kaldur pottur
- Slökunarherbergi
Hópatímar og námskeið
Skipulagðir hópatímar þar sem hver æfing hefur tilgang.
Leiðsögn, gæði og góð stemming — sama á hvaða stigi þú ert.
- WOD – fjölbreyttar æfingar
- Styrkur – markviss uppbygging
- Ketilbjöllur – kraftur og líkamsstjórn
- OLY – ólympískar lyftingar – tækni og sprengikraftur
- HYROX – áskorun og úthald
- Unglingafit & Krakkafit – hreyfigleði fyrir yngri iðkendur
Afgreiðsla
Opnunartími afgreiðslu er alla virka daga frá:
Stóri salurinn

Í stóra salnum fara fram fjölbreyttir hópatímar þar sem áhersla er á styrk, úthald og hreyfingu. Tímarnir eru aðlagaðir að mismunandi aldri og getu. Þegar engir hópatímar eru í gangi er salurinn opinn fyrir frjálsa æfingu.
- WOD
- Styrkur
- Ketilbjöllur
- OLY – ólympískar lyftingar
- HYROX
- Unglingafit og Krakkafit
Litli salurinn

Litli salurinn er nýttur fyrir Barre-tíma í minni hópum. Rýmið býður upp á rólegt umhverfi sem styður við einbeitingu og markvissa þjálfun.
- Barre
- Minni hópatímar
- Rólegt æfingarými
- Áhersla á gæði hreyfingar
Þjálfarar

Örvar Arnarson
Fókus: OLY

Jón Þorri Zar
Fókus: Unglingafit & Krakkafit

Gunnar Sigfús Jónsson
Fókus: WOD