

GYM 800 UM PÁSKANA
17. Skírdagur HYROX WOD
18. Föstudagurinn Langi FRÍ
19. Laugardags Partner WOD
20. Páskadagur FRÍ
21. Annar í páskum ENDURANCE WOD
22. Þriðudagur samkvæmt töflu
23. Miðvikudagur samkvæmt töflu
24. Sumardagurinn Fyrsti Partner WOD


GYM 800
GYM 800 er ört vaxandi samfélag af fólki úr öllum áttum sem á það sameiginlegt að vilja bæta lífsgæði sín. Ef þú vilt láta slag standa, ekki hika við að slást í hópinn því okkur finnst fátt skemmtilegra en að taka á móti nýju fólki og kynna það fyrir góðum æfingaranda og frábærum félagskap.
GYM 800 var opnað haustið 2016. Stöðin er 1000 fm fullbúin tækjum, stórum sal á miðhæð, sal fyrir hópatíma á efstu hæð og líkamsræktarsal á neðstu hæð. Á neðstu hæð eru einnig búningsklefar, sauna og ísbað.
Stöðin er opið allan sólarhringinn alla daga ársins og eru korthafar með lykla kort sem gerir þeim kleift að mæta þegar þeim hentar
Opnunartími afgreiðslu er alla virka daga á milli 16.30-18:30
