
AÐGANGUR AÐ STÖÐ
Open Gym aðgangur er 24/7 aðgangur að lyftingar sal, upphitunar sal og CrossFit sal.
Aðgangskort
Með aðgangskortinu hefur þú 24/7 aðgang að stöðinni . Kortið getur þú keypt í afgreiðslunni okkar sem opin er alla virka daga milli 16:30-17:30 og kostar það 3000 kr.