MÖMMUFIT

 

Þú þarft ekki að hafa æft CrossFit eða tekið þátt í annarri þjálfun til þess að skrá þig á námskeið hjá okkur, við tökum á móti þér þar sem þú ert í dag og hjálpum þér að búa til þinn grunn.

Á námskeiðinum leggjum við áherslu á styrktar- og þol þjálfun fyrir allan líkamann með sérstaka áherslu á grindarbotn, mjaðmir og mjóbak. Hver tími er byggður upp með tilliti til þess að mæður geti tekið krílin með sér í öruggt umhverfi með þjálfara, öðrum mæðrum og verðandi mæðrum.

 

 

*Námskeiðinu fylgir aðgangur að Open Gym í stöðinni okkar sem opin er 24/7. Geta þá konur farið og æft þegar þeim hentar ef þær missa af æfingu eða vilja æfa aukalega aðra daga vikunnar.

*Góðir búningsklefar, stórar og góðar sturtur, gufa og kaldur pottur.

Opið fyrir skráningu á eftirfarandi námskeið:

1.-26. september 2025