STYRKUR
Styrkur eru sértímar þar sem áherslan er lögð á alhliða styrktaraukningu og bætingu í þyngdum.
Mánudags styrkur eru hnébeygjur og styrktaræfingar fyrir neðri hluta.
Miðvikudags styrkur er bekkpressa og deadlift.
í tímunum er farið yfir tækni, svo það þarf ekki að hafa neina fyrri reynslu í lyftingum til þess að mæta.